Að styrkja starf Handarinnar
Vilt þú styrkja starf Handarinnar?
Höndin býður uppá fjárhagsstuðning, einstaklingsviðtöl, símaþjónustu, heimsóknir, kynningar á geðheilbrigði, ráðgjöf, málþing og margt fleira. Flest okkar fólk vinnur í sjálfboðavinnu en kostnaður er mikill.
Höndin tekur ekki gjöld af þeim sem til hennar leita. Viljirðu styrkja gott málefni, þá er reikningurinn okkar hér fyrir neðan.
Tekið er á móti framlögum á bankareikningi Handarinnar:
0114 - 26 - 020106 / kt: 520106-0570
Við ábyrgjumst að fjárframlög fari alfarið í starf okkar til hjálpar þeim sem eiga í vanda.
Einnig er hægt að greiða með kreditkorti hér fyrir neðan gegnum vef Kortaþjónustunnar:
Lesið skilmála vegna styrkja hér