Að styrkja starf Handarinnar
Vilt þú styrkja starf Handarinnar?
Höndin býður uppá fjárhagsstuðning, einstaklingsviðtöl, símaþjónustu, heimsóknir, kynningar á geðheilbrigði, ráðgjöf, málþing og margt fleira. Flest okkar fólk vinnur í sjálfboðavinnu en kostnaður er mikill.
Höndin tekur ekki gjöld af þeim sem til hennar leita. Viljirðu styrkja gott málefni, þá er reikningurinn okkar hér fyrir neðan.
Tekið er á móti framlögum á bankareikningi Handarinnar:
0114 - 26 - 020106 / kt: 520106-0570
Við ábyrgjumst að fjárframlög fari alfarið í starf okkar til hjálpar þeim sem eiga í vanda.
Einnig er hægt að greiða með kreditkorti hér fyrir neðan gegnum vef Kortaþjónustunnar:
Lesið skilmála vegna styrkja hér

Fyrirtæki ársins 2012


Fyrirtæki ársins 2009
Fyrirtæki ársins 2011
Fyrirtæki ársins 2010


Fyrirtæki ársins 2014
Fyrirtæki ársins 2013


Starf Handarinnar má styrkja með því að leggja inn á reikninginn:
Banki: 0114 – 26 – 020106
Kennitala: 520106-0570
Við óskum eftir sjálf-boðaliðum í gefandi starf með okkur. Viðkomandi þyrfti að hafa 3-4 klst í mánuði til að aðstoða og veita félagsskap, öldruðum – öryrkjum og einstaklingum sem eru að fást við sorg eða erfiðleika.
Endilega hafið samband.


Fyrirtæki ársins 2015
