Hafðu samband við okkur
Fylltu út formið hér fyrir neðan. Það þarf að fylla út í alla reitina. Hafðu erindið stutt. Við höfum samband við þig um hæl.
Þú getur líka hringt í okkur:
Helga Hallbjörnsdóttir
Formaður
Helga hefur tekið þátt í starfi Handarinnar frá 2006. Hún hefur oft stjórnað fundum í sjálfstyrkingunni og er iðulega potturinn og pannan í starfi félagsins.
Helga Hallbjörnsdóttir
Vesturbergi 114
111 Reykjavík
Sími 567 6034
Fyrirspurnir, tímabókanir, heimsóknir og stuðningsþjónusta
Eyjólfur Magnússon Scheving
Fjáröflunarnefnd
Eyjólfur stofnaði Höndina haustið 2005 og hefur alltaf verið á fullu að hjálpa fólki við alls konar mál - reka erindi við skattinn, bankana, Tryggingastofnun, lækna, sjúkrahús og jafnvel að kaupa inn fyrir þá sem eiga erfitt með það. Eyjólfur kenndi í gagnfræðaskólum víðsvegar um landið í áratugi og var ennfremur skólastjóri víða. Hann er einnig atferlisfræðingur sem kemur sér vel við að aðstoða þá sem minna mega sín og kunna þá um leið á kerfið.
Eyjólfur Magnússon Scheving
Vesturbergi 114
111 Reykjavík
Sími 899 0345
Viðtöl og persónuráðgjöf
Garðar Baldvinsson
Ritari
Garðar gekk til liðs við Höndina sumarið 2015 af því honum leist svo vel á starfsemina. Eftir langt og ítarlegt samtal við þau Eyjólf og Helgu fór hann að mæta á sjálfstyrkingarfundina í Áskirkju á miðvikudögum. Hann dreymir um að láta gott af sér leiða en hefur líka unnið að vefnum sem var gjörbylt vorið 2016.
Garðar Baldvinsson
Reynimel 80
107 Reykjavík
Sími 691 4519

Fyrirtæki ársins 2012


Fyrirtæki ársins 2009
Fyrirtæki ársins 2011
Fyrirtæki ársins 2010


Fyrirtæki ársins 2014
Fyrirtæki ársins 2013


Starf Handarinnar má styrkja með því að leggja inn á reikninginn:
Banki: 0114 – 26 – 020106
Kennitala: 520106-0570
Við óskum eftir sjálf-boðaliðum í gefandi starf með okkur. Viðkomandi þyrfti að hafa 3-4 klst í mánuði til að aðstoða og veita félagsskap, öldruðum – öryrkjum og einstaklingum sem eru að fást við sorg eða erfiðleika.
Endilega hafið samband.


Fyrirtæki ársins 2015
