Skilmálar vegna styrkja til Handarinnar
Höndin félag Skilmálar
Almennt
Höndin félag áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga og einnig að breyta upphæðum eða hætta að bjóða upp á styrktegundir fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta styrki símleiðis.
Greiðsla styrks
Allir styrkir eru afgreiddir næsta virka dag eftir pöntun. Höndin félag ber samkvæmt þessum samningi enga ábyrgð á tjóni sem kann að verða við greiðsluna.
Skilafrestur og endurgreiðsluréttur
Styrkaðili hefur 14 daga til að hætta við styrkinn án skilyrða. Fresturinn byrjar að líða þegar styrkurinn er skráður í gátt Kortaþjónustunnar. Endurgreiðsla er framkvæmd að fullu ef ofangreind skilyrði eru uppfyllt. Vinsamlegast hafið samband við Höndin félag með spurningar.
Styrkupphæð
Vinsamlegast athugið að upphæðir styrkja á netinu geta breyst án fyrirvara.
Skattar og gjöld
Upphæðir styrkja innifela ekki VSK þar eð Höndin félag er undanþegin virðisaukaskattskyldu.
Trúnaður
Styrkþegi heitir greiðanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem greiðandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.

Fyrirtæki ársins 2012


Fyrirtæki ársins 2009
Fyrirtæki ársins 2011
Fyrirtæki ársins 2010


Fyrirtæki ársins 2014
Fyrirtæki ársins 2013


Starf Handarinnar má styrkja með því að leggja inn á reikninginn:
Banki: 0114 – 26 – 020106
Kennitala: 520106-0570
Við óskum eftir sjálf-boðaliðum í gefandi starf með okkur. Viðkomandi þyrfti að hafa 3-4 klst í mánuði til að aðstoða og veita félagsskap, öldruðum – öryrkjum og einstaklingum sem eru að fást við sorg eða erfiðleika.
Endilega hafið samband.


Fyrirtæki ársins 2015
