Hér eru kynnt mál sem eru á döfinni
hjá Höndinni og öðrum félögum
Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn 10. októrber 2016
Dagskrá dagsins er að finna á þessum vef.
Bataskólinn hjá Geðhjálp 11. október 2016
Hvað er bataskóli (Recovery College)?
Hvaða árangri hafa bataskólar skilað fólki með geðrænan vanda, aðstandendum, fagfólki og nærsamfélaginu?
Hvers vegna er þörf á bataskóla á Íslandi?
Málþing um bataskóla á vegum Geðhjálpar og Reykjavíkurborgar
í Gullteigi, Grand Hótel 11. október 2016.